Æfingar falla niður laugardaginn 3. nóvember

Allar æfingar fimleikafélagsins falla niður laugardaginn 3. nóvember vegna haustmóts FSÍ sem fram fer hér á Akureyri.  Næsta æfing hjá krílahópum er laugardaginn 10. nóvember.