Æfingar falla niður fram yfir helgi

Því miður þurfum við að halda áfram að fella niður æfingar þangað til storminum lægir. Vegna tilmæla aðgerðastjórnar LSNE höfum við ákveðið að fella niður æfingar fram til mánudags hjá öllum grunn - og leikskólahópum. Staðan verður endurmetin um helgina og önnur tilkynning gefin út á sunnudaginn.

 

Kær kveðja

Stjórn & Skrifstofustjóri FIMAK