4. og 5. þrep keppa á Akureyri um helgina

Um helgina fer fram haustmót FSÍ í 4. og 5. þrepi í áhaldafimleikum. Upphitum keppenda hefst klukkan 9:00 á laugardagsmorgni en innmars er klukkan 9:30. Keppni hefst svo að honum loknum klukkan 9:40. Sömu tímar gilda svo á sunnudeginum.