Fim-leikjaskóli FIMAK

Í sumar býður FIMAK upp á fim-leikjanámskeið fyrir 6-10 ára krakka (2013-2017).

Námskeiðin verða frá kl. 8:15 - 14:00 alla virka daga og standa námskeiðin yfir í viku í senn og kostar vikann 16.000 kr, hægt að nýta frístundarstyrkinn !

 Ef skráð er á allar 3 vikurnar fæst 4 vikan frítt.

Námskeiðin samanstanda af fimleikaæfingum og ýmsum leikjum, bæði úti og inni. Krakkarnir þurfa að hafa með sér hollt og gott nesti fyrir morgunkaffi og hádegismat.
 Fyrir nánari upplýsingar má senda póst á skrifstofa@fimak.is

 Skráning er hafin og fer fram í gegnum skráningarkerfi Sportabler  FIMAK | Vefverslun (sportabler.com)

ATH að takmarkað pláss er á námskeiðunum. Einnig áskilur Fimleikafélagið sér rétt til að fella niður námskeið ef það er ekki næg þátttaka.