Úrslit af Íslandsmóti í ţrepum í áhaldafimleikum 2018

Um helgina fór fram Íslandsmót í ţrepum í áhaldafimleikum í Laugarbóli hjá Ármenningum. Frá Fimleikafélagi Akureyrar kepptu 18 keppendur, 15 stelpur og 3

Úrslit af Íslandsmóti í ţrepum í áhaldafimleikum 2018

Ragnheiđur til vinstri og Martha til hćgri
Ragnheiđur til vinstri og Martha til hćgri

Um helgina fór fram Íslandsmót í ţrepum í áhaldafimleikum í Laugarbóli hjá Ármenningum.  Frá Fimleikafélagi Akureyrar kepptu 18 keppendur, 15 stelpur og 3 strákar.  Ţessir krakkar skiluđu stórglćsilegum árangri og komu norđur međ tvö gull og eitt silfur ásamt einum  Íslandsmeistaratitli.

Á laugardeginum gerđi Kristín Hrund Vatnsdal sér lítiđ fyrir og tryggđi sér Íslandsmeistartitil í 2. ţrepi kvenna.   Frábćr árangur sem hún náđi undir leiđsögn ţeirra Florin Paun og Mirela Paun. Til hamingju međ Íslandsmeistarann.

Martha Mekkín Kristensen sigrađi svo sinn aldursflokk í samanlögđu  í 3. ţrepi 13 ára og eldri einnig undir leiđsögn Florin og Mirela.

Á sunnudaginn lenti svo Ragnheiđur Sara Steindórsdóttir í 2. sćti í sínum aldursflokki í 5. ţrepi 9 ára ásamt ţví ađ vera í 2. sćti yfir heildina í 5. ţrepi. Ragnheiđur Sara ćfir undir leiđsögn Jan Bogodoi og Mihaela Bogodoi.

Til hamingju öll međ frábćran árangur um helgina.


Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook