Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum- úrslit

Nýkrýndur Íslandsmeistari
Nýkrýndur Íslandsmeistari

Laugardaginn 5. apríl fór fram Íslandsmót í 3.-5. þrepi íslendska fimleikastigans í áhaldafimleikum.  Mótið átti að fara fram helgina 22.-23. mars en fresta þurfti mótinu vegna veðurs og ófærðar.  Um 250 keppendur mættu til leiks og skemmtilegt að segja frá því að FIMAK eignaðist sinn fyrsta Íslandsmeistara.  Jóhann Gunnar Finnsson gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn aldursflokk í 5. þrepi og náði einnig hæsta skori í öllum aldursflokkum í 5. þrepi og því Íslandsmeistari.  Myndir hér

Úrslit urðu eftirfarandi:

2. þrep Special Olympics kvk

2. þrep Special Olympics kk

3. þrep Special Olympics kvk

3. þrep Specila Olympics kk

3. þrep kvk 10 ára

3. þrep kvk 11 ára

3. þrep kvk 12 ára

3. þrep kvk 13 ára

3. þrep kvk 14 ára og eldri

3. þrep kk

4. þrep kvk 10 ára

4. þrep kvk 11 ára

4. þrep kvk 12 ára

4. þrep kvk 13 ára

4. þrep kvk 14 ára og eldri

4. þrep kk

5. þrep kvk 9 ára

5. þrep kvk 10 ára

5. þrep kvk 11 ára

5. þrep kvk 12 ára og eldri

5. þrep kk 10 ára og yngri

5. þrep kk 11 ára

5. þrep kk 12 ára og eldri