Skráning nýrra iðkenda

Með því að senda inn neðangreint form hefur þú skráð iðkanda á biðlista hjá FIMAK.  Ekki þarf að skrá börn í leikskólahópana á laugardögum hér, aðeins þarf að skrá þau í Nora (passa að velja réttan aldurshóp)


Haft verður samband við þig um leið og losnar og iðkandi kemst í hóp. Athugið að ekki þarf að skrá iðkendur sem þegar eru að æfa hjá félaginu, þ.e. ef iðkandi er á önninni á undann er hann sjálfkrafa skráður áfram.

Með vinsemd og virðingu
Stjórn FIMAK.