Um mótanefnd

Móta- og atburđanefnd Fimleikafélags Akureyrar Liđsmenn mótanefndar 1. grein - Skipun nefndarinnar Nefndina skipa 6 menn og skal stjórn félagsins skipa

Mótanefnd

Móta- og atburđanefnd Fimleikafélags Akureyrar

Liđsmenn mótanefndar

1. grein - Skipun nefndarinnar

Nefndina skipa 6 menn og skal stjórn félagsins skipa fulltrúa í hana í lok ágúst ár hvert samkvćmt tilnefningum, sem hér segir: Einn frá stjórn Fimleikafélagsins og skal hann vera formađur nefndarinnar. Yfirţjálfari félagsins og annar ţjálfari ađ auki, ţannig ađ annar starfi einkum viđ ţjálfun áhaldafimleika en hinn einkum viđ ţjálfun hópfimleika. Ţrír fulltrúar tilnefndir af foreldrafélagi Fimleikafélagsins, ţannig ađ einn eigi iđkanda í áhaldafimleikum, annar í hópfimleikum og ţriđji í strákafimleikum.

Auglýst er eftir nefndarmönnum á heimasíđu félagsins,  ef engar tilnefningar berast ţarf stjórn Félagsins  ađ skipa í sćtiđ/n.

2. grein – Starfssviđ nefndarinnar

Ađ taka saman og fylgjast međ áćtlun um mót á vegum FSÍ á hverju starfsári, svo og um óformleg mót á vegum félaga um allt land.  Koma upplýsingum til allra foreldra í september, ţar sem fram kemur kynning á áćtlun vetrarins ár hvert, á heimasíđu og međ tölvupósti- til allra foreldra. Ađ tilkynna foreldrum međ góđum fyrirvara um hvađa mót sé líklegt/hugsanlegt ađ börn ţeirra verđi send til ţátttöku í utan Akureyrar.

Ađ gera í september ár hvert áćtlun um mót sem Fimleikafélagiđ hyggst standa fyrir svo sem Akureyrarmót í einstökum flokkum, Akureyrarfjör eđa önnur bođsmót fyrir fleiri fimleikafélög.

Ađ gera í september ár hvert (međ foreldrafélaginu) áćtlun um stćrri atburđi sem Fimleikafélagiđ hyggst standa fyrir svo sem jólasýningu, vorsýningu, grilldag, opiđ hús, lokahóf o.s.frv.

Ađ móta stefnu fyrir félagiđ um ţátttöku iđkenda í mótum, svo sem ađ allir iđkendur yfir ákveđnum aldri skuli eiga kost á ađ taka ţátt í ađ minnsta kosti einu móti á hverjum vetri.

Ađ sjá til ţess, međ samstarfi viđ hvern og einn ţjálfara, ađ stefnu um ţátttöku iđkenda í mótum sé framfylgt.

Ađ sjá um undirbúningi atburđa á Akureyri ásamt ţjálfurum, foreldrum og öđrum sjálfbođaliđum, svo sem ađ panta ađstöđu, flytja áhöld,  miđasölu, veitingasölu, útvega verđlaun, taka viđ skráningu og mótagjöldum, skipulagning atburđar (s.s. niđurröđun í hópa o.fl.)o.s.frv.

Mótaefnd sér um ađ redda gistingu, rútu, farastjóra og sjá um rukkun iđkenda tengda keppnisferđum. Og greiđa kostnađ ferđarinnar

Mótanefnd hefur umsjón međ mótun regla ţar sem veita á ýmis verđlaun eins og t.d. Akureyrarmeistara, og önnur innanhúss viđurkenningar sem komiđ geta til.

Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook