Lög FIMAK

  Fimleikafélag Akureyrar Lög félagsins Nafn 1.grein Félagiđ heitir Fimleikafélag Akureyrar skammstafađ FIMAK. Heimili ţess og varnarţing

Ny-log-FIMAK

 

Fimleikafélag Akureyrar

Lög félagsins

Nafn

1.grein

Félagiđ heitir Fimleikafélag Akureyrar skammstafađ FIMAK. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri. Félagiđ er ađili ađ ÍBA,FSÍ og ÍSÍ og ţví háđ lögum, reglum og samţykktum íţróttahreyfingarinnar.

Markmiđ

2.grein

Markmiđ félagsins er ađ efla framgang fimleikaíţróttarinnar og tengdra greina á sem fjölbreyttastan hátt og efla félagsţroska félagsmanna sinna. Jafnframt ađ skapa félagsmönnum sínum ađstöđu og tćkifćri til ađ iđka íţróttir bćđi keppnis- og almenningsíţróttir í öllum aldurshópum og stuđla ađ hvers konar félags- og tómstundarstarfsemi.

Félagar

3.grein

Einstaklingur getur orđiđ félagi í FIMAK međ eftirgreindum hćtti:

a) Sá sem ćfir eđa stundar íţróttir hjá félaginu eđa tekur ţátt í starfi félagsins.

b) Styrktarfélagi, sbr. gr. 3.1

c) Heiđursfélagi, sbr. gr. 3.2

3.1

Styrktarfélagar geta allir orđiđ sem ţess óska, greiđa ţeir ţá styrktarfélagsgjöld til félagsins. Styrktarfélagsgjöld eru ákveđin á ađalfundum félagsins.

3.2

Heiđursfélagi FIMAK er sćmdarheiti, sem hlotnast mönnum fyrir mikilsvert framlag ţeirra til eflingar félaginu. Heiđursfélagar eru félagar sem stjórn hverju sinni samţykkir ađ veita slíkan titil og er sú nafnbót veitt á ađalfundum eđa á sérstökum viđburđum félagsins. Stjórn skipar nefnd til ađ setja eđa útfćra reglur um val á heiđursfélaga en allir sem teljast félagar geta lagt fram tillögu til stjórnar hverjir eigi ađ fá ţá nafnbót. Heiđursfélagi skal njóta allra réttinda sem félagsmađur FIMAK og er undanţeginn greiđslu félagsgjalds til félagsins.

Merki – félagsbúningar

4.grein

Einkennismerki félagsins sem og litir í félagsbúningi skulu vera blár, turkis og hvítur. Stjórn er heimilt ađ setja reglur um keppnisbúninga félagsmanna.

Félagsfundir og skipulag

5.grein

Ađalfundur fer međ ćđsta vald félagsins, en í umbođi hans framkvćmir sú stjórn sem á honum er kosin samţykktir hans, gćtir ţess ađ félagar haldi lögin og vinni ađ málefnum félagsins, samanber 6.grein.

Ađalfundur skal haldinn eigi síđar en í maí ár hvert. Stjórn félagsins bođar til og skipuleggur ađalfundi félagsins. Auk ţess getur stjórn bođađ til félagsfundar ef a.m.k. 30 félagar óska ţess. Ef stjórn er óstarfhćf ţá ber formanni/varaformanni ađ fara ţess á leit viđ ÍBA ađ ţađ hlutist til um ađ ađalfundur sé haldinn og sjái um ađ hann fari fram samkvćmt lögum félagsins.

Allir félagsmenn, 18 ára og eldri, hafa kjörgengi á ađalfundum félagsins og hafa ţeir rétt til eins atkvćđis. Enginn getur fariđ međ fleiri en eitt atkvćđi á ađalfundi félagsins.

Ađalfund og félagsfund skal bođa opinberlega međ minnst fjórtán daga fyrirvara

Frambođ til stjórnarsetu er opiđ ţeim félagsmönnum sem eru skuldlausir viđ félagiđ., ţar til kosning um hana fer fram á ađalfundi.

Beri svo viđ ađ ekki náist ađ klára mál á ađalfundi má bođa til framhaldsađalfundar. Um bođun hans skal fara eins og um ađalfund, en geta skal ţess ađ um framhaldsađalfund sé ađ rćđa. Framhaldsađalfund skal halda eigi síđar en fjórum vikum eftir upphaf ađalfundar og aldrei síđar en 15. júní.

Tillögur um breytingar á lögum félagsins skal senda stjórn félagsins eigi síđar en 30 dögum fyrir ađalfund. Breytingartilögur skal birta orđrétt međ fundarbođi ađalfundar. Til breytinga á lögum ţarf samţykki 2/3 hluta atkvćđisbćrra fundarmanna. Ađ öđru leyti rćđur afl atkvćđa úrslitum mála, nema mćlt sé fyrir um annađ í samţykktum ţessum.

Dagskrá ađalfundar skal vera, sem hér segir:

1. Fundarsetning og ávarp formanns.

2. Kjör fundarstjóra og fundarritara.

3. Stađfest lögmćti fundarins.

4. Fundargerđ síđasta ađalfundar lögđ fram.

5. Skýrsla ađalstjórnar, framkvćmdarstjóra og nefnda.

6. Reikningar félagsins.

7. Umrćđur um skýrslur.

8. Reikningar bornir undir atkvćđi.

9. Lagabreytingar.

10. Kosning formanns.

11. Kosning stjórnarmanna og 2 varamanna.

12. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga fyrir nćsta starfsár

13. Ákvörđun styrktarfélagsgjalda

14. Önnur mál.

Stjórn

6.grein

Stjórn félagsins skal skipuđ 7 stjórnarmönnum og 2 til vara. Formađur er kosinn sérstaklega á ađalfundi til eins árs í senn. Ađrir stjórnarmenn eru kosnir til tveggja ára, ţannig ađ kosiđ er um ţrjá á hverjum ađalfundi. Varamenn eru kosnir til eins árs. Stjórnarmenn, ađrir en formađur, skipta međ sér verkum. Launađir starfsmenn félagsins geta ekki tekiđ sćti í stjórn félagsins. Allir félagsmenn hafa rétt til ađ senda inn erindi til stjórnar félagsins eđa óska áheyrnar stjórnar. Skal erindi eđa ósk um áheyrn berast skriflega til formannis/varaformannis eđa framkvćmdastjóra . Stjórn fer međ málefni félagsins og skal annast um ađ skipulag ţess og ađ starfsemin sé jafnan í réttu og góđu horfi. Stjórn félagsins framfylgir stefnu ađalfundar, stýrir málefnum félagsins á milli ađalfunda, vinnur ađ alhliđa eflingu ţess og gćtir hagsmuna ţess í hvívetna.

Varamönnum sem kosnir eru á ađalfundi ber á kjörtímabilinu ađ taka sćti stjórnarmanna tilkynni stjórnarmenn forföll. Óski stjórnarmađur varanlegrar lausnar frá störfum ţá tekur varamađur sćti hans fram ađ nćsta ađalfundi félagsins.Skal ţá kjörinn nýr mađur í stađ ţess sem horfiđ hefur úr stjórn, til ţess tíma sem eftir lifir af kjörtímabili hans.

Formađur félagsins bođar til stjórnarfunda og stýrir fundum. Fundi skal halda a.m.k. einu sinni í mánuđi, en oftar ef ţurfa ţykir. Dagskrá funda skal send stjórnarmönnum međ ađ minnsta kosti tveggja daga fyrirvara.

Stjórnarfundur er ákvörđunarbćr ţegar meirihluti stjórnarmanna sćkir hann. Engar fullnađarákvarđanir getur stjórn tekiđ nema međ samţykki meirihluta stjórnarmanna. Vćgi atkvćđa rćđur úrslitum, en ef atkvćđi skiptast jafnt rćđur atkvćđi formanns félagsins úrslitum,sé hann fjarverandi verđur málum ekki ráđiđ til lykta á ţeim fundi, falli atkvćđi jöfn. Stjórn skal halda gerđarbók um ţađ sem gerist á stjórnarfundum og stađfesta hana.

Stjórn hefur heimild til ađ ráđa ađila til starfa, ţar međ taliđ framkvćmdastjóra, sem koma ákvörđunum stjórnar í framkvćmd og stýra rekstri og faglegu starfi félagsins. Stjórnendur reksturs og faglegs starfs skulu í starfi sínu vinna međ ţeim nefndum/deildum sem starfa innan vébanda félagsins. Stjórn er heimilt ađ setja reglur um einstaka ţćtti í starfsemi félagsins, enda fari ţćr ekki í bága viđ lög ţessi.

Stjórnendur reksturs og faglegs starfs félagsins mega sitja fundi stjórnar og hafa ţar málfrelsi og tillögurétt, en ekki atkvćđisrétt.

Stjórn getur skipađ starfshópa vegna ákveđinna verkefna. Ćtíđ skal skipađur formađur í viđkomandi starfshópi og skal hann bera ábyrgđ á bođun funda í hópnum og hafa samskipti viđ stjórn.

Stjórn hefur umráđarétt yfir öllum sameiginlegum eigum félagsins og sér um rekstur ţeirra og varđveislu. Stjórn hefur yfirumsjón međ fjárreiđum félagsins og ber ábyrgđ á fjármunum ţess.

Reikningsár og form skuldbindinga fyrir hönd félagsins.

7.grein

Reikningsár félagsins er almanaksáriđ. Ef ársreikningar félagsins eru unnir af löggildum endurskođendum er ekki ţörf á skođunarmönnum reikninga. Annars skal afhenda skođunarmönnum, reikninga ásamt fylgigögnum, eigi síđar en 14 dögum fyrir ađalfund. Skođunarmenn eiga ađ árita reikninga og ef ţörf ţykir, skila skýrslu á ađalfundi undir liđnum “Reikningar félagsins”.

8.grein

Undirskrift meirihluta stjórnarmanna ţarf til ađ skuldbinda félagiđ. Stjórn félagsins getur veitt gjaldkera og/eđa stjórnanda reksturs(framkvćmdastjóra) prókúru til ađ skuldbinda félagiđ vegna daglegs rekstur ţess, s.s. heimild til ráđstöfunar fjármuna af tékkareikningi og greiđslu reikninga og launa starfsmanna.

Framkvćmdastjóri, sé hann ráđinn, annast daglegan rekstur félagsins og skal í ţeim efnum fara eftir ţeirri stefnu og fyrirmćlum sem stjón hefur gefiđ. Hinn daglegi rekstur tekur ekki til ráđstafana sem eru óvenjulegar eđa mikils háttar.

9. grein

Félaginu er óheimilt ađ taka langtíma lán eđa veđsetja eignir sínar.

Félagaskipti / keppnisreglur

10.grein

Félagaskipti fara fram samkvćmt lögum og reglugerđum ÍSÍ og sérsamböndum ţess.

Keppnisreglur skulu vera eftir samţykktum FSÍ.

11. grein

Í janúar byrjun ár hvert skal velja íţróttamann ársins úr hópi iđkenda hjá Fimleikafélagi Akureyrar, FIMAK, vegna ţess almanaksárs sem er liđiđ. Unniđ skal eftir reglum sem stjórn eđa nefnd á vegum stjórnar setur um val á íţróttamanni félagsins.

12. grein

Stjórn félagsins ber ađ varđveita öll ţau skjöl og önnur gögn sem geyma heimildir um störf félagsins, eignir ţess, nákvćma félagaskrá, reikninga og bréfaskriftir. Einnig skýrslur yfir mót sem félagiđ tekur ţátt í og /eđa efnir til. Allar nefndir/starfshópar á vegum félagsins skulu halda gerđarbók um verkefni sín og fundi ţeim tengdum og skila til stjórnar.

13. grein.

Tillögur um félagsslit skulu sćta sömu međferđ og lagabreytingar. Komi til ţess ađ félagiđ verđi leyst upp skulu eignir ţess vera í vörslu ÍBA og ráđstafar stjórn ţess ţeim í sem bestu samrćmi viđ ţann tilgang og markmiđ sem félaginu var sett í upphafi.

Lög ţessi taka gildi 17. apríl 2013. Jafnframt falla úr gildi eldri lög félagsins

Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook