Síđasti tíminn fyrir jól hjá krílahópum 8. desember

Á morgunn laugardaginn 8. desember er síđasti tíminn fyrir jól í krílahópunum okkar. Okkur langar ađ gera hann svolítiđ jólalegan og hvetjum ţá sem vilja

Síđasti tíminn fyrir jól hjá krílahópum 8. desember

 

Á morgunn laugardaginn 8. desember er síđasti tíminn fyrir jól í krílahópunum okkar. Okkur langar ađ gera hann svolítiđ jólalegan og hvetjum ţá sem vilja ađ mćta međ eitthvađ jólafínt eđa jólahúfu. Viđ reyndum ađ semja viđ ţá brćđur hvort ţeir gćtu gert undanţágu og stolist í bćinn af ţessu tilefni ţó ţeirra tími sé ekki kominn og ţeir ćtla ađ reyna ađ verđa viđ ţeirri ósk okkar.
Hlökkum til ađ sjá ykkur í jólastuđi.
Stjórn og ţjálfarar FIMAK

 


Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook