Opinn tími fyrir 3-5 ára (2013-2015)

Fimleikafélagiđ hefur til fjölda ára bođiđ upp á krílaleikfimi á laugardögum. Nćstkomandi laugardag 1. desember verđur bođiđ upp á opinn tíma fyrir

Opinn tími fyrir 3-5 ára (2013-2015)

Fimleikafélagiđ hefur til fjölda ára bođiđ upp á krílaleikfimi á laugardögum.  Nćstkomandi laugardag 1.  desember verđur  bođiđ upp á opinn tíma fyrir börn á aldrinum 3-5 ára.  Ţá er tilvaliđ ađ kynna sér starfiđ sem viđ bjóđum upp á  fyrir  ţennan  aldur.  Tímarnir  eru  í 45 mínútur ţar  sem fariđ  er í upphitunarleiki í byrjun tímans og  ţar á  eftir ţrautahring  ţar sem  međal annars er komiđ viđ í gryfjunni. Viđ hverja ţraut í hringnum er ađstođarţjálfari sem passar ađ börnin fari ser ekki ađ  vođa og leiđbeinir ţeim og  ađstođar í gegnum ţrautina.  Tímarnir hafa  veriđ mjög vinsćlir og um helgina býđst forskráning fyrir vorönn til ađ tryggja sér pláss.  Viđ ţurfum ađ stýra aldrinum inn á ćfingar á laugardaginn og biđjum fólk ađ virđar ţćr tímasetningar sem settar eru fyrir hvern aldur. Systkini geta ađ sjálfsögđu fengiđ ađ mćta á sama tíma og velja ţá eina af ţeim ćfingum sem er í bođi fyrir ţau.
Tímarnir fara fram í Íţróttahúsinu viđ Giljaskóla.

  • kl. 9:00 3 ára
  • kl. 9:30 3 ára
  • kl. 10:00 4 ára
  • kl. 10:30 4 ára
  • kl. 11:00 5 ára
  • kl. 11:30 5 ára

Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook