Nýr félagsfatnađur FIMAK

Í dag skrifađi Fimleikafélagiđ undir samning viđ fimleika.is um nýjan félagsfatnađ frá GK sem fer í sölu í desember og verđur tekin í notkun áriđ 2019.

Nýr félagsfatnađur FIMAK

Í dag skrifađi Fimleikafélagiđ undir samning viđ fimleika.is um nýjan félagsfatnađ sem fer í sölu í desember og verđur tekin í notkun áriđ 2019.  Unnir hefur veriđ ađ línunnu í dálítinn tíma og fór valiđ fram af tveim ţjálfurum og tveim fulltrúum úr stjórn ásamt dyggri ađstođ Sigurrósar frá fimleikar.is.  Línan er orđin nokkuđ stćrri en veriđ hefur ţar sem viđ verđum međ til sölu 3 tegundir af ćfingabolum og öđrum ćfingafatnađi ásamt félagsbolum/keppnisbolum í bćđi áhaldafimleikum og hópfimleikum.  Ekki verđur skipt um keppnisgalla í 1. og 2. flokk hópfimleikum ađ sinni ţar sem hann er nýlegur hjá okkur.  Unniđ er ađ ţví ađ finna félagsgalla fyrir strákana.

Hér má sjá nýju línuna

Stjórn og Ţjálfarar FIMAK


Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook