Foreldratími hjá krílahópum

Nćstkomandi laugardag 27. október er komiđ ađ hinum árlega foreldratíma hjá okkur. Ţá taka foreldrar ţátt međ börnunum eđa fylgja ţeim eftir í salnum.

Foreldratími hjá krílahópum

Nćst komandi laugardag 27. október er komiđ ađ hinum árlega foreldratíma hjá okkur.  Ţá taka foreldrar ţátt međ börnunum eđa fylgja ţeim eftir í salnum.  Börnunum finnst mjög spennandi ađ sjá pabba og mömmu eđa afa og ömmu koma og reyna viđ sömu ćfingar og ţau er sjálf ađ leysa af hendi ásamt ţví ađ sýna hvađ ţau geta sjálf.  Ađ sjálfsögđu eru systkyni einnig velkomin.  Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.

Kv. Ármann og hjálparhellurnar


Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook