Fimleikafélag Akureyrar

Fimleikafélag Akureyrar

  • RIG2014
  • haustmot2015
  • haustmot2015
  • haustmot2015

Tilkynningar:

Fréttir

Nýr félagsfatnađur FIMAK


Í dag skrifađi Fimleikafélagiđ undir samning viđ fimleika.is um nýjan félagsfatnađ frá GK sem fer í sölu í desember og verđur tekin í notkun áriđ 2019. Línan er orđin nokkuđ stćrri en veriđ hefur ţar sem viđ verđum međ til sölu 3 tegundir af ćfingabolum ásamt öđrum ćfingafatnađi og svo keppnisboli í bćđi áhaldafimleikum og hópfimleikum. Ekki verđur skipt um keppnisgalla í 1. og 2. flokk í hópfimleikum ađ sinni ţar sem hann er nýlegur hjá okkur. Unniđ er ađ ţví ađ finna félagsgalla fyrir strákana. Lesa meira

Fimleikar.is međ sölu um helgina


Söluađilar frá fimleikar.is munu vera međ sölu í fimleikahúsinu alla helgina međan haustmótiđ stendur yfir. Salan hefst í dag föstudaginn 2. nóvember kl. 16:30- 18:00 og verđur međan mótiđ er í gangi á morgunn laugardag og sunnudag. HLökkum til ađ sjá ţig Lesa meira

Ćfingar falla niđur laugardaginn 3. nóvember

Allar ćfingar fimleikafélagsins falla niđur laugardaginn 3. nóvember vegna haustmóts FSÍ sem fram fer hér á Akureyri. Nćsta ćfing hjá krílahópum er laugardaginn 10. nóvember. Lesa meira

Foreldratími hjá krílahópum

Nćstkomandi laugardag 27. október er komiđ ađ hinum árlega foreldratíma hjá okkur. Ţá taka foreldrar ţátt međ börnunum eđa fylgja ţeim eftir í salnum. Börnunum finnst mjög spennandi ađ sjá pabba og mömmu eđa afa og ömmu koma og reyna viđ sömu ćfingar og ţau er sjálf ađ leysa af hendi ásamt ţví ađ sýna hvađ ţau geta sjálf. Ađ sjálfsögđu eru systkyni einnig velkomin. Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest. Kv. Ármann og hjálparhellurnar Lesa meira

Ógreidd ćfingagjöld innheimt međ greiđsluseđli

Vinsamlegast athugđi ađ frestur til ađ ganga frá greiđslu ćfingagjalda í Nori er fram ađ helgi. Um helgina verđa ógreidd ćfingagjöld innheimt međ einum greiđsluseđli. Ef ţú óskar eftir ađ dreifa ćfingagjöldum á fleiri mánuđi eđa semja um greiđslu á annan hátt vinsamlegast sendu póst á skrifstofa@fimak.is međ upplýsingum um iđkanda (nafn, kt. hópur), greiđanda (nafn, kt.) og hvernig ţú óskar eftir ađ greiđa ćfingagjöldin. Stjórn FIMAK Lesa meira

Fimleikafélagiđ óskar eftir ţjálfurum í afleysingu.

Fimleikafélagiđ óskar eftir ađ ráđa til sín ţjálfara í afleysingu. Um er ađ rćđa ţjálfun ţegar ađrir ţjálfarar forfallast. Einnig vantar okkur ţjálfara í áhaldafimleika yngri krakka bćđi stráka og stelpur og Parkour. Ef ţú ert fyrrverandi fimleikaţjálfari eđa fyrrverandi iđkandi og getur tekuđ ađ ţér ţjálfun af og til eđa fast fáa tíma í viku endilega hafđu samband á skrifstofa@fimak.is. Kostur ef viđkomandi hefur tekiđ ţjálfaranámskeiđ en ţađ er ekki skilyrđi. Lesa meira

Ítrekun á skáningu í NORA

Ítrekun til ţeirra sem eiga eftir ađ ganga frá skráningu í Nora ađ gera ţađ sem fyrst. Keppniskrakka ţarf ađ skrá í siđasta lagi á morgunn á mót og ef ekki hefur veriđ gengiđ frá skráningu ţá er ekki hćgt ađ skrá ţau í FSÍ gáttina til ţátttöku á haustmóti. Lesa meira

Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook