Fimleikafélag Akureyrar

Fimleikafélag Akureyrar

  • 3trepbikarmot2013
  • f12017
  • ţrepamót 2014
  • haustmot2015

Tilkynningar:

Fréttir

Myndir af vorsýningu, afhending.

Myndir af Vorsýningu eru komnar úr framköllun. Hćgt er ađ nálgast myndirnar í Fimak dagana: 3.júlí (Ţri) kl.17-18, 10.júlí ( Ţri) kl.17-18 og 1.ágúst (Miđ) kl.17-18 Ef fólk kemst ekki á ţessum tíma verđur afhending í september, nánar auglýst síđar. Lesa meira

Leikjaskóli FIMAK komin af stađ


Fyrsti dagur Leikjaskóla FIMAK var í dag. Alls eru 43 börn á fyrsta námskeiđi okkar og mikiđ líf og fjör í húsinu. Frá átta til níu var frjáls leikur í fimleikasalnum og var mikiđ hoppađ og skoppađ um allt hús. Eftir níu og fram ađ kaffi var krökkunum skipt í hópa og og fóru ţeir á nokkrar stöđvar ţar sem allir hópar fóru á hverja stöđ. Eftir kaffi var svo fariđ í fimleika á ýmsum stöđvum í hópum. Nćsta námskeiđ hefst svo á mánudaginn nćsta og líkur skráningu á föstudaginn kemur á fimak.felog.is (Nóri). Lesa meira

Ný stjórn kosin


Ađalfundur FIMAK fór fram ţann 31. mai síđastliđinn. Ţar bar hćst ađ ţrír stjórnarmenn létu af störfum og komu ađrir ţrír í ţeirra stađ. Úr stjórn fóru ţau Hermann Herbertsson formađur, Lára Halldóra Eiríksdóttir og Guđbjörg Harpa Ţorvaldsdóttir. Í ţeirra stađ komu ţau Ívar Örn Björnsson sem tók viđ formannsembćttinu, Ađalheiđur Reynisdóttir og Sólveig Jóna Geirsdóttir. Ţau sem gáfu kost á sér áfram eru Aníta Pétursdóttir, Guđmundur Karl Jónsson, Inga Stella Pétursdóttir og Rannveig Jóhannsdóttir. Á myndinni sést Hermann afhenda Ívari lykla ađ skrifstofu félagsins. Lesa meira

Leikja- og fimleikanámskeiđ FIMAK


Í sumar verđum viđ međ leikjanámskeiđ fyrir hádegi fyrir krakka fćdda 2009-2011. Hćgt verđur ađ vera frá klukkan 8:00 á morgnana til 12:00. Einnig er bođiđ upp á ađ byrja klukkan 9:00. Fyrsti klukkutíminn er meira leikir inn í sal. Eftir klukkan 9:00 tekur viđ virk dagskrá ţar sem bćđi er fariđ út og veriđ inn í fimleikasalnum. Fjórir klukkutímar á viku kosta 7.000 kr. en ţrír 6.000 krónur. Krakkar fćddir 2012 geta veriđ međ á námskeiđi 4. Viđ munum svo einnig bjóđa upp á fimleikanámskeiđ frá klukkan 12:30 til 14:00 fyrir sama aldur og bćđi kyn. Ekki er skilyrđi ađ hafa ćft fimleika áđur. Verđ fyrir námsekiđiđ er 8.500 kr. vikan. Skráning fer fram í Nóra, fimak.felog.is en upplýsingar veitir Hulda Rún á huldarun@fimak.is. Lesa meira

FSÍ 50 ára


Á morgun, fimmtudag, verđur Fimleikasambandiđ 50 ára. Af ţví tilefni ćtlar FSÍ ađ setja heimsmet í handstöđu í Laugardagshöll. Um leiđ verđur iđkendum hér á Akureyri bođiđ ađ koma í fimleikahúsiđ hérna hjá okkur og styđja viđ verkefniđ. Á morgun verđur ţví tekinn hóphandsatađa klukkan 18:00 í ađstöđu FIMAK og hvetjum viđ iđkendur ađ mćta og taka ţátt. Lesa meira

Ađalfundur FIMAK

Ađalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram fimmtudaginn 31. maí kl. 20:00 í Giljaskóla. Viđ hvetjum foreldra, ţjálfara og ađra sem láta málefni félagsins sig varđa til ţess ađ mćta á fundinn. Ţađ vantar fólk í trúnađarstörf hjá félaginu, stjórn, nefndir og ráđ. Efni fundarins: 1. Fundarsetning og ávarp formanns. 2. Kjör fundarstjóra og fundarritara. 3. Stađfest lögmćti fundarins. 4. Fundargerđ síđasta ađalfundar lögđ fram... Lesa meira

Upplýsingar um vorsýningu


Nú fer ađ líđa ađ vorsýningunni okkar sem verđur 2 og 3.júní nćstkomandi. Hér koma upplýsingar um sýningatíma og hvađa hópar eru á hverri sýningu sem og einnig hvernćr generalprufa fyrir sýninguna sjálfa er. Allir iđkendur eiga ađ mćta 10 mínútur fyrir generalprufu nema ef ţjálfarar biđja hópinn sinn ađ koma fyrr. Viđ viljum endilega biđja foreldra um ađ láta ţjálfara vita sem fyrst ef ađ iđkendur munu ekki geta tekiđ ţátt á vorsýningunni. Einnig ţurfa iđkendur ađ mćta a.m.k. hálftíma fyrir sýninguna sjálfa nema ađ ţjálfarar... Lesa meira

Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook