Fimleikafélag Akureyrar

Fimleikafélag Akureyrar

  • 3trepbikarmot2013
  • f12017
  • i12017hopp
  • Íslandsmótáhalda2017

Tilkynningar:

Fréttir

Afmćlisveislur í fimleikasalnum


Viđ hjá FIMAK ćtlum ađ taka upp ţá nýjung ađ bjóđa foreldrum ađ halda afmćlisveislur fyrir börn í fimleikasalnum hjá okkur. Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ afmćlisveisla hefst á klukkutíma fresti og varir í eina klst. og 45 mínútur í senn, klukkutími inn í sal og 45 mínútur fyrir framan salinn til ađ vera međ kökur/pizzur. Bođiđ verđur upp á ţetta á sunnudögum í vetur. Panta ţarf minnst 11 dögum fyrir umbeđna dagsetningu. Lesa meira

Síđasti tíminn fyrir jól hjá krílahópum 8. desember


Á morgunn laugardaginn 8. desember er síđasti tíminn fyrir jól í krílahópunum okkar. Okkur langar ađ gera hann svolítiđ jólalegan og hvetjum ţá sem vilja ađ mćta međ eitthvađ jólafínt eđa jólahúfu. Viđ reyndum ađ semja viđ ţá brćđur hvort ţeir gćtu gert undanţágu og stolist í bćinn af ţessu tilefni ţó ţeirra tími sé ekki kominn og ţeir ćtla ađ reyna ađ verđa viđ ţeirri ósk okkar. Hlökkum til ađ sjá ykkur í jólastuđi. Lesa meira

Opinn tími fyrir 3-5 ára (2013-2015)


Fimleikafélagiđ hefur til fjölda ára bođiđ upp á krílaleikfimi á laugardögum. Nćstkomandi laugardag 1. desember verđur bođiđ upp á opinn tíma fyrir börn á aldrinum 3-5 ára. Ţá er tilvaliđ ađ kynna sér starfiđ sem viđ bjóđum upp á fyrir ţennan aldur. Tímarnir eru í 45 mínútur ţar sem fariđ er í upphitunarleiki í byrjun tímans og ţar á eftir ţrautahring ţar sem međal annars er komiđ viđ í gryfjunni. Viđ hverja ţraut í hringnum er ađstođarţjálfari sem passar ađ börnin fari ser ekki ađ vođa og leiđbeinir ţeim og ađstođar í gegnum ţrautina. Tímarnir hafa veriđ mjög vinsćlir og um helgina býđst forskráning fyrir vorönn til ađ tryggja sér pláss. Viđ ţurfum ađ stýra aldrinum inn á ćfingar á laugardaginn og biđjum fólk ađ virđar ţćr tímasetningar sem settar eru fyrir hvern aldur. Systkini geta ađ sjálfsögđu fengiđ ađ mćta á sama tíma og velja ţá eina af ţeim ćfingum sem er í bođi fyrir ţau. Tímarnir fara fram í Íţróttahúsinu viđ Giljaskóla. Lesa meira

Nýr félagsfatnađur FIMAK


Í dag skrifađi Fimleikafélagiđ undir samning viđ fimleika.is um nýjan félagsfatnađ frá GK sem fer í sölu í desember og verđur tekin í notkun áriđ 2019. Línan er orđin nokkuđ stćrri en veriđ hefur ţar sem viđ verđum međ til sölu 3 tegundir af ćfingabolum ásamt öđrum ćfingafatnađi og svo keppnisboli í bćđi áhaldafimleikum og hópfimleikum. Ekki verđur skipt um keppnisgalla í 1. og 2. flokk í hópfimleikum ađ sinni ţar sem hann er nýlegur hjá okkur. Unniđ er ađ ţví ađ finna félagsgalla fyrir strákana. Lesa meira

Fimleikar.is međ sölu um helgina


Söluađilar frá fimleikar.is munu vera međ sölu í fimleikahúsinu alla helgina međan haustmótiđ stendur yfir. Salan hefst í dag föstudaginn 2. nóvember kl. 16:30- 18:00 og verđur međan mótiđ er í gangi á morgunn laugardag og sunnudag. HLökkum til ađ sjá ţig Lesa meira

Ćfingar falla niđur laugardaginn 3. nóvember

Allar ćfingar fimleikafélagsins falla niđur laugardaginn 3. nóvember vegna haustmóts FSÍ sem fram fer hér á Akureyri. Nćsta ćfing hjá krílahópum er laugardaginn 10. nóvember. Lesa meira

Foreldratími hjá krílahópum

Nćstkomandi laugardag 27. október er komiđ ađ hinum árlega foreldratíma hjá okkur. Ţá taka foreldrar ţátt međ börnunum eđa fylgja ţeim eftir í salnum. Börnunum finnst mjög spennandi ađ sjá pabba og mömmu eđa afa og ömmu koma og reyna viđ sömu ćfingar og ţau er sjálf ađ leysa af hendi ásamt ţví ađ sýna hvađ ţau geta sjálf. Ađ sjálfsögđu eru systkyni einnig velkomin. Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest. Kv. Ármann og hjálparhellurnar Lesa meira

Svćđi

Fimleikafélag Akureyrar

 

Íţróttamiđstöđ viđ Giljaskóla
Kiđagil 11
Sími 462 1135
skrifstofa@fimak.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista okkar og fáđu fréttir af gangi mála.

Myndir á Picasa albúminu

Viđ höldum úti stóru myndasvćđi á Picasa.
Smelltu á lógóiđ til ađ fara á myndasvćđiđ

Facebook Fylgstu međ okkur á facebook